Golfvöllur

Skemmtilegur níu holu golfvöllur. Brautir vallarins liggja meðfram bökkum Kaldár og Stuttár.

Golfvöllur

Golfvöllurinn á Húsafelli er aðili að Golfsambandi Íslands og gilda leikreglur GSÍ á honum.

Verðskrá 2025

  • Leiga á golfsetti: frá 3.920 kr.

Daggjald

  • Fullorðnir: 3.920 kr.
  • Börn (yngri en 14 ára): 2.100 kr.
  • Pör: 6.500 kr.

Helgargjald (Föstud.–Sunnud.)

  • Fullorðnir: 7.990 kr.
  • Pör: 13.000 kr.
  • Helgargjald börn yngri en 14 ára: 4.000 kr.

Árgjald

  • Fullorðnir: 40.000 kr. (34.000kr ef greitt fyrir 1.júní)
  • Pör: 66.000 kr. (56.100kr ef greitt fyrir 1.júní)
  • Börn (yngri <14 ára): 21.000kr. (17.850kr ef greitt fyrir 1.júní)

Golfvöllurinn er skemmtilegur 9 holu völlur. Brautirnar liggja meðfram bökkum Kaldár og Stuttár og kylfingurinn þarf að vanda sig við leikinn því víða liggja brautir yfir vatn og oft er stutt í skóginn.

Fyrsti teigur er fyrir neðan sundlaugina og eru vallargjöld greidd í Afþreyingarmiðstöð.

Upplýsingar: golf@hotelhusafell.is

Allir kylfingar eru hvattir til að skrá sig með rástíma í Golfboxinu.

Vinsamlegast sendið póst á golf@husafell.is og þið fáið sent skráningarblað og nánari upplýsingar um greiðslufyrirkomulag.

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Hótel Húsafell kt: 500909-0210