Húsafell

Húsafell Bistró: 435-1550

restaurant@hotelhusafell.is
Hótel Húsafell: 435-1551

booking@hotelhusafell.is

Sundl./swimming pool:

435-1552

Tjaldsvæði/camping:

435-1556

camping@husafell.is

 

Bergþór Kristleifsson

husafell@husafell.is


 

Sundlaug 

Sundlaugin á Húsafelli er ein vinsælasta afþreyingin á svæðinu. Hún var upphaflega byggð árið 1965 en síðan hafa miklar endurbætur verið gerðar á lauginni og umhverfi hennar. Laugarnar eru tvær, ásamt tveim heitum pottum og vatnsrennibraut. 

 

Símanúmer sundlaugar: 435-1552,

Póstfang : husafell@husafell.is

 

Sjá opnunartíma á forsíðu

 

Heita vatnið í sundlaugina kom upphaflega úr laugum í Selgili en nú frá borholum í sama gili 77°C og Hveragili 64°C.   Samtals um 45 l/sek 

 

 

 

 

SUNDGESTIR ATHUGIÐ

  •  Sundgestir fara á eigin ábyrgð í böð og sund, enda hættulaust ef farið er varlega.

  •  Farið gætilega í búningsklefum og munið að blaut gólf geta verið hál.

  •  Hitastig lauga og potta er misjafnt. Gestir ættu því að vinna eitthvað við sitt hæfi.

  •  Við tökum enga ábyrgð á verðmætum sundgesta, en bendum á að hægt er að geyma   verðmæti í afgreiðslu.

  •  Á sundlaugasvæðinu er stranglega bannað að hafa með sér hverskyns matar- eða  drykkjarföng. Reykingar eru einnig bannaðar.

  •  Í rennibraut er bannað að renna sér standandi, ganga upp brautina, renna fleiri en einn vera með dót eða fyrir í pottinum

  •  FORELDRAR OG FORRÁÐARMENN; Hafið auga með börnum ykkar á  sundlaugarsvæðinu.

 
Séð yfir Sundlaugarsvæðið